Nuddskóli Reykjavíkur


Áratugareynsla í kennslu í svæða- og viðbragðsmeðferð.


Skráning Námslýsing

Kennsla

Við bjôðum reglulega upp á námskeið í svæðameðferð og framhaldsnám í svæða-og Viðbragðsmeðferð að því loknu. Hjá Nuddskóla Reykjavíkur starfa einungis faglærðir nuddmeistarar.


Skráning Námslýsing

Viðburðir og vinnustaðir

Nudd á vinnustöðum og viðburðum hefur vaxið í vinsældum. Slíkt vekur mikla ánægju hjá starfsmönnum, getur dregið úr streitu og jafnvel fækkað veikindadögum.Sjá nánar

Hafðu samband


+354 557-5000